Flokkur: Fundargerðir

13.11.2012 09:48

Aðalfundaboð!

Aðalfundur Faxa verður haldinn í félagsheimilinu Brún 4.desember 2012

Fundur hefst kl.20.00

Hefðbundin aðalfundastörf

Skýrsla stjórnar

Ársreikningar

Lagabreytingar

Kosning stjórnar

Íslandsmót 2013

Fjórðungsmót 2013

Önnur mál

Í hléi verða: Hnallþórur, kaffi og Elli Sig. Elli Sig er flestum hestamönnum kunnur, hann mun halda kynningu á óútkomnu myndbandi er fjallar t.a.m um skeið.

Hafi félagar lagabreytingartillögur skal þeim skilað skriflega til stjórnar eigi síðar en 28.nóvember n.k, netfang formanns er: storias@emas.is og netfang ritara er: annaogstebbi@gamil.com.

Vonumst til að sjá sem flesta

stjórn Faxa

10.12.2009 13:14

Íþróttamaður Faxa 2009

Íþróttamaður Faxa var tilnefndur á aðalfundi Faxa.   Titilinn hlaut Konráð Axel sem hefur staðið sig afar vel á síðastliðnu keppnistímabili.
  • 1
Flettingar í dag: 41
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 30
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 218615
Samtals gestir: 58221
Tölur uppfærðar: 23.10.2018 13:59:28