Flokkur: FMV 2013

09.07.2013 10:51

FM2013 - 4. og 5. dagur

Hér má líta úrslit Faxafólks og hesta á FM 2013, laugardag og sunnudag. 

Hópreið á FM2013

Úrslit Laugardagsins: 

A-úrslit Barnaflokkur 
Enginn frá Faxa 

A-úrslit Unglingaflokkur:
4. Konráð Valur Sveinsson á Hávarði frá Búðarhóli eink. 8,46

A-úrslit Ungmennaflokkur: 
5. Klara Sveinbjörnsdóttir á Styrjöld frá Þjórsárbakka eink. 8,30

100m Fljúgandi Skeið 
1. sætið Konráð Valur Sveinsson á Þórdís frá Lækjarbotnum tími: 7,82 sek.
16. Haukur Bjarnason á Þórfinni frá Skáney timi: 8,85 sek. 
18. Guðlaugur Antonsson á Sörla frá Lundum tími: 9,07 sek. 
Agnar Þór Magnússon á Haukadal frá Stafholtsveggjum tími: 0,00

B-úrlsit A-flokkur: 
Einginn úr Faxa

B-úrlsit Tölt T1: 
Enginn úr Faxa

 

Úrslit sunnudagsins: 

Síðustu niðurstöður A-úrslita eru nú kunn þau eru sem hér segir: 
B-flokkur
3. Svalvör frá Glæsibæ, knapi. Kjartan Guðbrandsson eink. 8,76 (hástökkvarinn er kom úr B-úrslitum 
8. Þytur frá Skáney Hrossaræktarbú, knapi. Randi Holaker eink. 8,48

A-flokkur
1. Forkur frá Laugarvöllum, knapi. Sveinn Ragnarsson eink. 8,62
6. Laufi frá Skáney, knapi. Haukur Bjarnason eink. 8,52

Það er í lagi að fagna ;)Tölt 17 ára og yngri
2. Konráð Axel Gylfason á Mósart frá Leysingjastöðum II eink. 6,94

 

Niðurstöður frá yfirlitssýningu hryssna og stóðhesta:

Hryssur:
4v. hryssur
Sif frá Syðstu-Fossum, aðaleink. 7,92 hæfl. 7,88 - engin breyting.
5v. hryssur
Auður frá Neðri-Hrepp, aðaleink, 8,11 (hækkar hæfil. úr 8,07 í 8,16) - engin breyting.
Pera frá Skrúð, aðaleink. 8,19 (hækkar hæfil. úr 7,79 í 8,08) - engin breyting. 
Sif frá Árdal, aðaleink. 7,78 (lækkar hæfl. úr 8,0 í 7,65) - Hækkar á yfirliti: aðaleink. 7,92 - hæfl. úr 7,65 í 7,88.
6v. hryssur
Hending frá Stóra-Ási, aðaleink. 8,04 (lækkar hæfil. úr 8,23 í 8,04) - Hækkar á yfirliti um 0,02 aðaleink núna: 8,06. 

Stóðhestar: 
4v. hestar
Hersir frá Lambanesi eink. 8,33 (hækkar hæfl. úr 8,05 í 8,55) - hækkar á yfirliti um 0,08 aðaleink núna: 8,63 (skeið úr 8 í 8,5) 
Laxnes frá Lambanesi eink. 7,99 (hækkar hæfl. úr 8,01 í 8,03) - hækkar á yfirliti um 0,17 aðaleinkun núna: 8,16 (hæfl. 8,32)
5v. hestar
Abraham frá Lundum II eink. 8,24 (hækkar hæfl. úr 8,08 í 8,11) - hækkar ekki á yfirliti.
Straumur frá Skrúð eink. 8,15 (lækkar hæfl. frá 8,43 í 8,12) - hækkar á yfirliti um 0,11 aðaleinkun núna: 8,24 (hæfil. 8,30).
7v. og eldri
Skálmar frá Nýjabæ 8,50 (lækkar hæfl. frá 8,58 í 8,55) - hækkar á yfirliti um 0,05 aðaleinkun núna: 8,55 (hæfl. 8,64).

Kæru knapar, hestar og hestaeigendur við óskum ykkur til hamingju með árangurinn sem er stórglæsilegur. 

Myndirnar af mótinu eru fengnar að láni frá Iðunni Silju Svansdóttur kunnum við henni góðar þakkir fyrir. Ef þið viljið eignast fallega mynd af ykkur frá FM 2013 snúið ykkur beint til hennar. 

06.07.2013 11:12

FMV2013 - úrslit dagur 3.

Dagur 3. á FM2013 og sem betur fer höfðu veðurfræðingar ekki rétt fyrir sér í dag frekar en fyrri dagana á FM ;). Það varð ekki mikil rigning fyrr en seinnipartinn og vindur tæplega eins mikill og við var búist, sem betur fer. 

Úrslit dagsins í dag hjá Faxaknöpum og -hestum er eftirfarandi:

Tölt T1 - forkeppni:
23. Haukur Bjarnason Sólon frá Skáney eink. 6,43
29. Agnar Þór Magnússon Vænting frá Hafnarfirði eink. 6,13
40. Stefán Hrafnkelsson Logi frá Syðstu-Fossum eink. 5,73
42. Julia Katz Leiftri frá Lundum II eink. 5,57
43. Anna Berg Samúelsdóttir Magni frá Mjóanesi eink. 5,50
47. Hildur Edda Þórarinsdóttir Flækja frá Giljahlíð eink. 4,87
Flosi Ólafsson Brjánn frá Blesastöðum 1A - Afskráð
Agnar Þór Magnússon Heiðdís frá Hólabaki - Afskráð

B úrslit barnaflokkur 
Því miður engin frá Faxa.

B úrslit unglingaflokkur 
8. Konráð Axel Gylfason á Smell frá Leysingjastöðum II eink. 0,00

B úrslit ungmennaflokkur 
4. Þórdís Fjeldsted á Snjólf frá Eskiholti eink. 8,22

B úrslit B flokkur 
1. Svalvör frá Glæsibæ og Kjartan Guðbrandsson eink. 8,72
3. Sólon frá Skáney og Haukur Bjarnason eink. 8,52

Úrslit stóðhestar A og B flokkur 
Enginn hestur frá Faxa í A-flokks úrslit 
3. Asi frá Lundum II og Julia Katz eink. 8,42

B úrslit tölt 17 ára og yngri (T3) 
Enginn frá Faxa.

Glæsilegur dagur og árangurinn eftir því. Innilega til hamingju hestar, knapar og hestaeigendur. Verður spennandi að fylgjast með næstu tveimur dögum. Margir góðir Faxaknapar og hestar í A-úrslitum 

05.07.2013 00:11

Úrslit Faxafólk og -hestar, Dagur 2.

Dagur 2 á Fjórðungsmótinu og nú voru það börnin okkar og unglingar sem hófu mótið. Allir okkar fulltrúar stóðu sig mjög vel og voru til fyrirmyndar í alla staði. Niðurstöður dagsins má sjá hér að neðan:

Barnaflokkur: 
Sverrir Geir Guðmundsson á Fljóð frá Giljahlíð 7,90
Inga Vildís Þorkelsdóttir á Safír frá Þingnesi 7,00
Börnin okkar náðu því miður ekki inn í úrslit en þau voru mjög flott og við erum afar stolt af þeim  

Unglingaflokkur: 
5 inn í A-úrslit Konráð Valur Sveinsson á Hávarði frá Búðarhóli eink. 8,33
13 inn í B-úrslit Konráð Axel Gylfason á Smell frá Leysingjastöðum II eink. 8,19

A-flokkur:
25. sæti, Tjaldur frá Steinnesi, knapi: Agnar þór Magnússon eink. 8,16
2. sæti, A-úrslit, Forkur frá Laugarvöllum, knapi: Sveinn Ragnarsson eink. 8,46
33. sæti, Leiftur frá Búðardal, knapi: Sigvaldi Lárus Guðmundsson eink. 7,89
6. sæti, A-úrslit, Laufi frá Skáney Hrossaræktarbú, knapi: Haukur Bjarnason 
eink. 8,41
21-22 sæti, Sörli frá Lundi, knapi: Guðlaugur Antonsson eink. 8,18
15. sætið, B-úrslit, Kveikja frá Svignaskarði, knapi: Daníel Ingi Smárason 8,26 

Stóðhestar: 
4v. 
Hersir frá Lambanesi eink. 8,33 (hækkar hæfl. úr 8,05 í 8,55 
Laxnes frá Lambanesi eink. 7,99 (hækkar hæfl. úr 8,01 í 8,03)
5v og eldri.
Abraham frá Lundum II eink. 8,24 (hækkar hæfl. úr 8,08 í 8,11)
Straumur frá Skrúð eink. 8,15 (lækkar hæfl. frá 8,43 í 8,12)
Skálmar frá Nýjabæ 8,50 (lækkar frá 8,58 í 8,55)

Frábær hross og snilldar knapar hafa sýnt og sannað sig í dag. Innilegar hamingjuóskir fara til hesta, hestaeigenda og knapa.

Til hamingju með árangurinn við erum stolt af ykkur 

 

03.07.2013 21:18

FMV2013 - dagur 2.

Fjórðungsmót Vesturlands Kaldármelum dagskráin á morgun er: 

Fimmtudagur 4. júlí 2013
09:00 - 12:00 Forkeppni unglingaflokkur
13:00 - 15:30 Forkeppni barnaflokkur
15:30 - 20:30 Forkeppni A flokkur 
10:30 - 12:00 Dómar stóðhestar 4 vetra - á kynbótabraut
13:00 - 17:00 Dómar stóðhestar 5 vetra og eldri - á kynbótabraut
21:00 - 23:00 Trúbador í veitingatjaldi

Faxafólkið okkar á morgun eru: 
Unglingar: 
Konráð Valur Sveinsson á Hávarði frá Búðarhóli
Konráð Axel Gylfason á Smell frá Leysingjastöðum II

Börn: 

Inga Vildís Þorkelsdóttir á Safír frá Þingnesi 
Sverrir Geir Guðmundsson á Fljóð frá GiljahlíðA-flokkur:
Tjaldur frá Steinnesi, knapi: Agnar þór Magnússon 
Forkur frá Laugarvöllum, knapi: Sveinn Ragnarsson 
Leiftur frá Búðardal, knapi: Sigvaldi Lárus Guðmundsson
Laufi frá Skáney Hrossaræktarbú, knapi: Haukur Bjarnason 
Sörli frá Lundi, knapi: Guðlaugur Antonsson
Kveikja frá Svignaskarði, knapi: Daníel Ingi Smárason 

Stóðhestar: 
4v. 
Hersir frá Lambanesi 
Laxnes frá Lambanesi
5v og eldri.
Abraham frá Lundum II
Straumur frá Skrúð
Skálmar frá Nýjabæ

03.07.2013 20:57

Úrslit, Faxafólk og hestar - Dagur 1.

Hér má líta árangur Faxaknapa og hesta eftir fyrsta dag á FM2013.

Ungmennaflokkur: 

4. sætið, A-úrslit, Klara Sveinbjörnsdóttir á Styrjöld frá Þjórsárbakka eink. 8,22

15. sætið, B-úrslit, Þórdís Fjeldsted á Snjólf frá Eskiholti eink. 8,10
17. sætið, Heiðar Árni Baldursson á Brönu frá Gunnlaugsstöðum eink. 8,08
18. sætið, Anne-Cathrine Jensen á Sóldán frá Skáney Hrossaræktarbú enk. 8,06 

lt 17 ára og yngri: 
2. A-úrslit, Konráð Axel Gylfason á Mósart frá Leysingjastöðum II eink. 6,57
7. B-úrslit, Konráð Axel Gylfason á Smell frá Leysingjastöðum II eink. 5,93
Stóð sig vel en náði ekki úrslitum: Sverrir Geir Guðmundsson á Fljóð frá Giljahlíð eink. 4,43 

B-flokkur: 
7. sæti, A-úrslit, Þytur frá Skáney og Randi Holaker, eink. 8,42
10. sæti, B-úrslit, Sólon frá Skáney og Haukur Bjarnason, eink. 8,38
12. sæti, B-úrslit, Svalvör frá Glæsibæ og Kjartan Guðbrandsson, eink. 8,37
30. sætið, Ósk frá Skrúð og Björn Einarsson, eink. 8,24
36. sætið, Hreimur frá Kvistum og Steinn Haukur Hauksson, eink. 8,09
41. sætið, Greifinn frá Runnum og Svavar Jóhannsson, eink. 7,70 

Graðhestakeppni: 
A-flokkur
Þar átti að mæta Bruni frá Skjólbrekku en hann hefur afskráð.
B-flokkur
3.sætið, A-úrslit, Asi frá Lundum II og Julia Katz eink. 8,33

Faxahryssur - Kynbótadómar forsýning: 

4v. Sif frá Syðstu-Fossum, aðaleink. 7,90 (stendur í stað á milli sýninga)
5v. Auður frá Neðri-Hrepp, aðaleink, 8,11 (hækkar hæfil. úr 8,07 í 8,16 
5v. Pera frá Skrúð, aðaleink. 8,19 (hækkar hæfil. úr 7,79 í 8,08 
5v. Sif frá Árdal, aðaleink. 7,78 (lækkar hæfl. úr 8,0 í 7,65)
6v. Hending frá Stóra-Ási, aðaleink. 8,04 (lækkar hæfil. úr 8,23 í 8,04)
7v. og eldri engin af Faxasvæðinu

 

Glæsilegur árangur hjá hestum og knöpum. Til hamingju öll sem eitt. 

02.07.2013 19:05

FMV 2013 - Dagur 1.

Fjórðungsmótið á Kaldármelum hefst á morgun allt að gerast. Svæðið er að taka á sig lokamynd og mikill metnaður er fyrir glæsilegu móti. Við hjá Faxa ætlum að vera á Faxavaktinni og vakta allt okkar fólk setja inn einkunnir og myndir verði hægt að koma því við. Þið kæru Faxafélagar megið sko alveg aðstoða bloggarann ;) Þá sérstaklega með myndirnar þar sem camera bloggarans er fremur lásí. 

Morgundagurinn ber eftirfarandi dagskrá:  

Miðvikudagur 3. júlí 2013
08:00 Knapafundur
08:30 - 10:30 Forkeppni ungmennaflokkur
10:30 - 14:00 Forkeppni tölt 17 ára og yngri (T3)
14:00 - 18:00 Forkeppni B flokkur
10:30 - 11:30 Dómar hryssur 4 vetra - á kynbótabraut
13:00 - 16:00 Dómar hryssur 5 og 6 vetra - á kynbótabraut
16:00 - 17:00 Dómar hryssur 7 v. og eldri - á kynbótabraut
19:00 - 21:00 Forkeppni stóðhesta A og B flokkur

Okkar fólk á vellinum verða sem hér segir (nema varaknapar hafi verið kallaðir til?): 
Ungmenni: 
4. Anne Cathrine Jensen á Sóldán frá Skáney Hrossaræktarbú
21. Þórdís Fjeldsted á Snjólf frá Eskiholti 
23. Heiðar Árni Bladursson á Brönu frá Gunnlaugsstöðum 
29. Klara Sveinbjörnsdóttir á Styrjöld frá Þjórsárbakka 


Tölt 17 ára og yngri (T3)
4. 2 holl Konráð Axel Gylfason á Mósart frá Leysingjastöðum
9. 5 holl Sverrir Geir Guðmunsson á Fljóð frá Giljahlíð
25. 13 holl Konráð Axel Gylfason á Smell frá Leysingjastöðum 

B-flokkur
10. Þytur frá Skáney knapi Randi Holaker
14. Sólon frá Skáney knapi Haukur Bjarnason 
21. Svalvör frá Glæsibæi knapi Kjartan Guðbrandsson 
26. Greifinn frá Runnum knapi Svavar Jóhannsson 
31. Ósk frá Skrúð knapi Björn Einarsson 
45. Hreimur frá Kvistum knapi Steinn Haukur Hauksson 

A-flokkur stóðhesta
Bruni frá Skjólbrekku knapi Viggó Sigursteinsson 
B-flokkur stóðhesta
Leiftri frá Lundum knapi Julia Katz 

Kynbótadómar - hryssur af Faxasvæðinu eru: 
4v. Sif frá Syðstu-Fossum 
5v. Auður frá Neðri-Hrepp
5v. Perla frá Skrúð 
5v. Sif frá Árdal
6v. Hending frá Stóra-Ási
7v. og eldri engin af Faxasvæðinu

  • 1
Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 30
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 218617
Samtals gestir: 58221
Tölur uppfærðar: 23.10.2018 14:34:34