Viðburðaskrá

Viðburðardagatal Faxa 2013
Dags. Viðburður Nefndir
Mars    
23.mar Vesturlandssýningin  Faxaborg
     
Apríl    
5-6. apríl 1. Helgin. Almennt reiðnámskeið fyrir börn í Faxa og Skugga. Haldið í Faxaborg, reiðk. Heiðadís Fjeldsted. æskulýðsnefnd
13-14.apríl 4. og síðasta keppnisnámskeiðiðá vegum Faxa og Skugga. Haldið í Faxaborg. Reiðk. Sigvaldi Lárus Guðm. æskulýðsnefnd
20-21. apríl 2. Helgin. Almennt reiðnámskeið fyrir börn í Faxa og Skugga. Haldið í Faxaborg, reiðk. Heiðadís Fjeldsted. æskulýðsnefnd
? Grímutöl fyrir börn, unglinga og ungmenni. Á vegum Faxa og Skugga. Kvöldviðburður æskulýðsnefnd
     
Maí    
4-5. maí 3. Helgin. Almennt reiðnámskeið fyrir börn í Faxa og Skugga. Haldið í Faxaborg, reiðk. Heiðadís Fjeldsted. æskulýðsnefnd
     
11.maí Sameiginlegt íþróttamót Faxi og Skuggi - stigamót fyrir Íslandsmeistaramót ÍM 2013 Borgarnesi sumarmótanefnd
24.maí Gæðingamót - Sameiginleg úrtaka Faxa og Skugga fyrir FM 2013.  sumarmótanefnd
     
Júní    
10-14. júní Kynbótasýningar á Miðfossum  Félag Hrossab. FBH
22.jún Æskulýðsreiðtúr Faxa. Grill, leikir og útreiðar. Öll börn velkomin, innan sem utan félags. Æskulýðsnefnd
     
Júlí    
4-7.júlí Fjórðungsmót Vesturlands á Kaldármelum. Öll félög á vesturlandi ásamt Húnvetningum.  
11-14.júlí Íslandsmót fullorðinna 2013 í Borgarnesi. Haldið af Faxa með stuðningi Skugga.  Íslandsmótsnefnd Faxa og Skugga
     
Ágúst    
12-16. ágúst Kynbótasýningar á Miðfossum FBH
? Faxagleði sumarmótanefnd
Sept-des.    
? Aðalfundur Faxa  Stjórn Faxa
80 ára Afmælishátíð Faxa Skemmtinefnd
     
 

Það vantar viðburðarskrá frá Fræðslunefnd Faxa.

Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar á eints. dagsetningum og viðburðum. 

Hægt að nálgast brentvænaútgáfu undir flipanum skrár/viðburðir 2013

 
Flettingar í dag: 47
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 30
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 218621
Samtals gestir: 58221
Tölur uppfærðar: 23.10.2018 14:59:10