21.09.2015 14:17

Árshátíð Vestlenskra hestamann

Árshátíð hestamanna á Vesturlandi - Reykholti 20. nóvember

Föstudaginn 20. nóvember næstkomandi ætla hestamenn að hittast í Reykholti Borgarfirði til að gera sér glaðan dag. Reykholt er 39 km frá Borgarnesi.Um kvöldið á Fosshótel Reykholti verður kvöldverður, skemmtidagskrá, tónlist og dans.
Allt verður þetta auglýst mikið betur innan fárra vikna en undirbúningur er í fullum gangi.

...

Skemmtinefnd Faxa

  • 1
Flettingar í dag: 148
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 55
Gestir í gær: 13
Samtals flettingar: 178734
Samtals gestir: 49884
Tölur uppfærðar: 30.8.2016 22:03:28