Flokkur: ÍM2013
11.07.2013 15:44
A-úrslit ÍM2013 í beinni!
Úrslit Íslandsmóts fullorðinna í hestaíþróttum 2013 sýnd beint á Rúv og netinu.
Úrslit allra A-úrslita á ÍM2013 verða í beinni útsendingu bæði í sjónvarpi og á heimasíðu mótsins (http://islandsmotlh.is/) . Útsending hefst kl. 13:00 með úrslitum í Tölti T1.
Dagskrá beinnar útsendingar verður sem hér segir:
Sunnudagur 14.júlí:
13:00 – A-úrslit tölt T1
13.30 – A-úrslit tölt T2
14:00 – A-úrslit fjórgangur
14.30 – A-úrslit fimmgangur
15:00 – Mótsslit
Mikil gæðingaveisla verður alla dagana. Hægt er að fylgjast með framvindu keppenda á heimasíðu ÍM2012 sem og á fésbókarsíðu mótsins (https://www.facebook.com/IslandsmotIHestaibrottum2013?fref=ts).
Framkvæmdarnefnd ÍM2013
09.07.2013 11:08
ÍM2013
Nú liggja fyrir ráslistar fyrir Íslandsmót fullorðinna sem haldið verður í Borgarnesi 11. – 14. júlí. Er þá að finna á heimasíðu mótsins: http://www.islandsmotlh.is/
Skráningar eru 226 og er það nokkuð í takt við þær væntingar sem gerðar voru til þess. Dagskrá mótsins er einnig að finna á heimasíðunni: www.islandsmotlh.is
Undirbúningur er á fullu þessa síðustu daga og verður allt klárt þegar blásið verður til leiks á fimmtudaginn kl. 18:30 með knapafundi
Dagskráin hefst svo með fyrri sprettum í 150 og 250 m. skeiði kl. 20.
03.07.2013 16:30
Dagskrá ÍM2013
Drög að Dagskrá fyrir ÍM2013
Fimmtudagurinn 11. Júlí
18:30 Knapafundur
20:00 150 m og 250 m skeið – Fyrri umferð
Föstudagurinn 12. Júlí
09:00 Fjórgangur
12:10 Hádegishlé
13:00 Fjórgangur
14:40 Fimmgangur
15:40 Kaffihlé
16:10 Fimmgangur
19:20 Matarhlé
20:00 Fimmgangur
Laugardagur 13. Júlí
09:00 Tölt T1
12:10 Hádegishlé
13:00 Tölt T1
14:10 Tölt T2
15:45 Kaffihlé
16:30 B úrslit Fjórgangur
17:00 B úrslit Fimmgangur
17:45 Gæðingaskeið
18:30 Matarhlé
20:30 100 m flugaskeið
21:15 B úrslit Tölt
Sunnudagur 14. Júlí
10:30 150 m og 250 m skeið – Seinni umferð
11:30 Matarhlé
13:00 A úrslit Tölt T1 Bein útsending hefst
13:30 A úrslit Tölt T2
14:00 A úrslit Fjórgangur
14:30 A úrslit Fimmgangur
15:00 Mótsslit
- 1