KB Mótaröðin

Reglur í liðakeppni

  1. Lágmark 3 í hverju liði (má vera úr öllum flokkur)
  2. Sérkenni, hvert lið þarf að hafa sitt sérkenni (nafn, litur, fatnaður, o.s.frv.)
  3. 3 efstu einkunnir úr forkeppni hjá hverju liði telja til stiga. (Ef kanpi er með 2 hesta eða fleiri þá gildir hæsta einkunin)
  4. Bónus stig fyrir 3 efstu í hverju liði sem komast í úrslit. 1. sæti =10.stig, 2.sæti =8.stig,             3.sæti =6.stig, 4.sæti =4.stig, 5.sæti=2.stig, ef B-úrslit 6.sæti =2.stig og 7-10.sæti =1.stig.       Þetta leggst ofaná einkunnir úr forkeppni.

Í lok mótaraðarinnar eru 3 stigaefstu liðin verðlaunuð.
Sérstök verðlaun verða veitt fyrir skemmtilegustu liðahildina !!


Stigahæsti knapi

  1. 3 af 4 mótum gilda til stiga.
  2. Efsta einkunn úr forkeppni gildir af hverju móti.
  3. 5 stigahæstu knapar verðlaunaðir í hverju mflokki í lok mótaraðarinnar.
A.T.H. Stigahæsti knapi gildir aðeins um félagsmenn Faxa og Skugga
Flettingar í dag: 43
Gestir í dag: 15
Flettingar í gær: 30
Gestir í gær: 10
Samtals flettingar: 218617
Samtals gestir: 58221
Tölur uppfærðar: 23.10.2018 14:34:34